True Performance ehf var stofnað árið 2007 með það í huga að bjóða uppá heildar lausnir í smíði og þjónustu bíla.
Við höfum alltaf verið sterkir í innflutningi á varahlutum bæði með frakt og hraðsendingum.
Við gerum allt frá venjulegi viðhaldi bíla (bremsur, kúpplingar og tímareimar td.) til hverskonar sérsmíði, eins og riðfrí pústkerfi, intercooler lagnir, pústgreinar/flækjur, veltibúr, bensínkerfi og kælikerfi.
Einnig bjóðum vð uppá flæðimælingu og hreinsun á bensín spíssum.
Endilega sendið okkur línu ef við getum aðstoðað.
14,241 Replies to “Um okkur”