Stillingar og aflmælingar

Bekkurinn sem við vorum að fá í hús er af gerðinni DYNOmite AWD 2000 hub dyno, en hann er útbúinn með fjórum Eddy current bremsum.

Honda S2000 á bekknum

RX-7 í mælingu á bekknum.